Gefðu gjöf fyrir framtíðina
Gjafabréf
Heilskoðun okkar er skaðlaus, örugg og áhrifarík.
Heilskoðun getur greint yfir 400 mismunandi sjúkdóma eins og krabbamein, stoðkerfisvanda, blóðtappa og bólgur áður en einkenna verður vart ásamt.
Innifalin er ítarleg skýrsla um líkama þinn og heilsu frá röntgenlæknum okkar og samtal við lækna okkar sem ráðleggja þér á grundvelli skýrslunnar.
Gjafabréf í heilskoðun hjá Intuens rennur ekki út.
Smelltu á gjafakortið hér að neðan til að panta og greiða.